Thought dump

Learning, side projects and other musings in Icelandic.

Recent posts

Lexíur síðustu mánaða

2 minute read

Það hefur verið lærdómsríkt að vinna sem vörustjóri, bæði upp á að fá innsýn inn í breiðari heim vöruþróunar - sem snýst ekki bara um tækni, og að finna hver...

Hobbí

less than 1 minute read

Tveimur árum, tveimur stöðugildum og einu barni seinna er ekki seinna vænna að fara að setja niður orð á stafrænt blað og ýta því út í kosmósið.

Gleðilegt gott ár

less than 1 minute read

Aldrei of seint að pikka upp skrif á kvöld-hobbý-projectinu sínu, þó að það sé heilu ári síðar.