Hobbí

less than 1 minute read

Tveimur árum, tveimur stöðugildum og einu barni seinna er ekki seinna vænna að fara að setja niður orð á stafrænt blað og ýta því út í kosmósið.

Ég tók við sem forstöðumaður vöruþróunar fyrir fimm mánuðum síðan, eftir fæðingarorlof. Þar sem ég var lítið að að stofna ný hobbýverkefni með nokkurra mánaða barn þýðir það að ég hef ekki ýtt kóða í rúmt ár. Góðu fréttirnar eru þær að nú get ég aftur gert kóðun að hobbýi og slæmu fréttirnar eru þær að ég mun hafa kóðun sem hobbý.

Updated: