Saga setur saman síðu

less than 1 minute read

Tilraun >100 í að halda betur utan um efnið mitt.

Ég ætlaði að fara að skrifa á medium en varð pirruð yfir því hversu mikið þeir keyra á áskriftargreinar sponsorað efni (þó að meðmæla-algórithminn þeirra sé nú ágætur).

Fínt að prófa sig áfram með Jekyll og læra smá html og css í leiðinni. Fór eftir þessum ágæta guide hér og las mér til um Jekyll í þeirra almennu docs (hlekkur). Reyndar virðast github pages vera með uppfært howto með þemum og SEO, en þar sem tilgangurinn var að skilja Jekyll og setja upp eitthvað einfalt fyrir mig þá átti þetta betur við mig.

Það gengur ágætlega að setja upp umhverfi, HTML og markdown síður en ég þarf að finna tíma til að grúska meira í css (sem verður samt líklega aldrei).

Þetta er static síða þar sem þetta er hostað á Github pages en það er á verkefnalistanum að setja inn link á Flask/dash síðu á Heroku eða AWS.

Updated: